Café Sól opnar á morgun

 

verslanir01Bakaríið Café Sól mun opna formlega á morgun, laugardaginn 16. apríl, kl. 09:00.

Von er á ýmsum nýjungum í bakaríinu á næstunni og mun það vera opið virka daga frá 6:30-17:00 og á laugardögum frá kl. 09:00-14:00.

Óskum við Láru og Þresti innilega til hamingju með opnunina og hvetjum við íbúa til að kíkja á þau á morgun.