Digiqole ad

Tíundi bekkur frumsýnir Útskriftarferðina

 Tíundi bekkur frumsýnir Útskriftarferðina

utskriftarferdin01Tíundi bekkur Grunnskólans í Þorlákshöfn sýnir leikritið Útskriftarferðin eftir Björk Jakobsdóttur á morgun, miðvikudaginn 18. maí.

Hægt verður að panta miða hjá Þórey Kötlu Brynjarsdóttur og Berglindi Dan Róbertsdóttur. Greiða þarf miðana fyrirfram, annaðhvort hjá Lóu ritara eða með því að leggja inn á reikning 0510-05-1576 kt. 681088-9469, með nafni í skýringu.

Leiksýningin verður í sal Grunnskólans og hefst klukkan 20:00. Miðinn kostar 1.500 kr.