Jónas með þrjú lög á lista yfir 50 bestu íslensku „stuðlögin“

verslunin_os_kvedjuhatid-17Nýverið gaf Eldhúsráð Eldhúsverekanna á Rás 2 út lista yfir íslensk lög sem koma þeim helst í stuð, svokölluð stuðlög. Búið er að kynna listann á Rás 2 þar sem Quarashi með lagið Stick em up er í fyrsta sæti.

Okkar maður, Jónas Sigurðsson, á þrjú lög á listanum en þau eru Hamingjan er hér, Sólstrandargæji og Rangur maður. Hamingjan er hér er í sjötta sæti, lagið Sólstrandargæji með Sólstrandargæjunum í því fimmtánda og Rangur maður í 48. sæti.