28 sóttu um starf markaðs- og menningarfulltrúa

radhus01Sveitarfélagið Ölfus auglýsti nýverið eftir einstaklingi í stöðu markaðs- og menningarfulltrúa sveitarfélagsins.

Alls sóttu 28 einstaklingar um starfið sem Barbara Guðnadóttir hefur sinnt seinustu ár en hún mun láta af störfum þann 1. júlí nk.

Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem sóttu um starfið:

 1. Anna Guðmunda Andrésdóttir, BSc viðskiptafræði, MPA opinber stjórnsýsla
 2. Anna Margrét Smáradóttir, BEd
 3. Anna Sigríður Hafliðadóttir, MSc markaðssamskiptastjórnun
 4. Björn Sigurður Lárusson , BSc viðskiptafræði
 5. Diðrik Örn Gunnarsson , MSc vörustjórnun og viðskiptamenning
 6. Elísa Sóley Magnúsdóttir, ML lögfræði
 7. Eyrún Ósk Jónsdóttir, MA í fjölmiðlun og þróunarfræðum
 8. Fjóla Einarsdóttir, MA í þróunarfræðum
 9. G. Svala Arnardóttir, Listgreinakennari/leikhús- og kvikmyndafræðingur
 10. Gunnar Gunnsteinsson, MA menningar- og menntastjórnun
 11. Halldóra Kristín Pétursdóttir, Nám í þjóðfræði og félagsráðgjöf
 12. Helga Guðrún Jónasdóttir , BA stjórnamála- og fjölmiðlafræði
 13. Hildur Jörundsdóttir , MPA opinber stjórnsýsla
 14. Hildur M. H. Jónsdóttir , BA í menningar og samfélagsfræði
 15. Hörður Jóhannsson, Alþjóða viðskipta- og markaðsfræði
 16. Íris Brá Svavarsdóttir, BSc markaðsfræði- og stjórnun
 17. Jóhanna S. Pálsdóttir, MSc markaðsfræði og alþjóðaviðskipti
 18. Jórunn Magnúsdóttir, MA menningarfræði
 19. Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir, Diploma í starfstengdu ferðafræðinámi
 20. Kári Waage
 21. Kristín Mjöll Jakobsdóttir, Meistaragráða í tónlist
 22. Lárus Páll Pálsson, BSc íþróttafræði/viðskiptafræði
 23. Ólafur Kjartansson, BSc alþjóðamarkaðsfræði
 24. Rósa Bjarnadóttir, MLIS bókasafns- og upplýsingafræði
 25. Stefán Friðrik Friðriksson, Leikstjórn og framleiðsla
 26. Steinar Lúðvíksson, BSc viðskiptafræði
 27. Sveinn Sigurðsson, MSc viðskiptafræðii
 28. Þórey S. Þórisdóttir, MSc markaðsfræði og alþjóðaviðskipti