Ferð FEBÖ til Færeyja

nian-1Fundur verður haldinn að Egilsbraut 9, miðvikudaginn 27. júlí kl. 14:00, með ferðalöngum sem ætla með Félagi eldri borgara í Ölfusi til Færeyja.

Á fundinum verður rætt um ferða tilhögun og fleira sem upp getur komið.

Ferðanefnd FEBÖ.