Rammi bauð í kvótann en fékk ekki

hafnarnesverSamkvæmt vefsíðunni Hringbraut.is þá gerði Ramminn kauptilboð í kvótann sem Hafnarnes VER seldi HB Granda.

Samkvæmt Hringbraut þá var kvótinn seldur í burtu frá Þorlákshöfn þrátt fyrir eindreginn  vilja heimamanna til að kaupa kvótann.

Grandi greiddi fjóra milljarða fyrir kvótann, sem er jafnvirði hreins hagnaðar fyrirtækisins í átta mánuði. Á síðasta ári var hagnaður Granda sex milljarðar.“