Líf og fjör á Hafnardögum – myndasafn

hafnardagar2016-60Veðrið lék við íbúa og gesti á Hafnardögum um seinustu helgi og var mikið um að vera fyrir unga sem aldna.

Byrjaði dagskráin á miðvikudeginum með listasmiðju og lauk henni með stórkostlegum tónleikum í Reiðhöll Guðmundar á laugardagskvöldinu.

Myndir frá hátíðinni má nálgast hér að neðan.