Herjólfur mætti í Þorlákshöfn

herjólfur2Seinasta mánudag gat Herjólfur ekki siglt í Landeyjarhöfn og sigldi hann því til Þorlákshafnar.  Ástæðan var ölduhæð við Landeyjarhöfn.

Herjólfur er því búinn að fara sína fyrstu ferð til Þorlákshafnar þetta haustið, eða réttara sagt sumarið. Er þetta svipuð tímasetning og fyrsta ferð Herjólfs til Þorlákshafnar árið 2015 en þá kom hann 14. ágúst.