Skólasetning grunnskólans

grunnskólinn2Nú styttist í að grunnskólinn hefjist og að rútína komist á hlutina eftir gott sumarfrí.

Grunnskólinn í Þorlákshöfn verður nefnilega settur mánudaginn 22. ágúst í sal skólans. Skólasetning fyrir 1.-5. bekk hefst kl. 9:30 og fyrir 6-10. bekk kl. 11:00.