Ævar vísindamaður kemur í heimsókn á bókasafnið

Bækur - bókasafnÍ dag, fimmtudaginn 18. ágúst kl. 11:30, mun Ævar vísindamaður koma í heimsókn á bóksafnið til að segja frá bókunum sínum.

Áður en það hefst, eða kl. 10:30, verður verðlaunaafhending fyrir sumarlestur bókasafnsins.