Opinn hádegisfundur á Svarta Sauðnum með ráðherrum og frambjóðendum

ingiogeinarSigurður Ingi Jóhannson forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins verður ásamt Sigrúnu Magnúsdóttur, Umhverfisráðherra og Einari Frey Elínarsyni á Svarta Sauðnum í Þorlákshöfn á miðvikudaginn 26. október kl. 12.

Farið yfir skattalækkanir og fleiri áherslur fyrir kosningar.

Allir velkomnir
Framsóknarflokkurinn í Suðurkjördæmi