Sjáðu siguratriði Söngkeppni NFSu – Frábær flutningur stúlknanna!

songkeppni_01Síðastliðið fimmtudagskvöld sigruðu Arna Dögg Sturludóttir, Bergrún Gestsdóttir og Birta Rós Hlíðdal Söngkeppni NFSu sem fram fór á Selfossi.

Nú er atriði þeirra komið á netið og má sjá það í spilaranum hér að neðan. Magnaður flutningur hér á ferð og verður virkilega gaman að fylgjast stúlkunum í Söngkeppni framhaldsskólanna á næsta ári!