Aðventudagatalið komið út

jolatre01Sveitarfélagið Ölfus hefur gefið út sitt árlega aðventudagatal og eins og venjulega er nóg um að vera í sveitarfélaginu í jólamánuðinum, desember.

Nú er um að gera að skoða dagatalið vel og taka þátt í öllu því sem í boði er og koma sér í sannkallað jólaskap um leið.

Dagatalið má sjá hér.