Borgardætur með jólatónleika í Versölum

borgardaetur01Borgardætur verða með glæsilega jólatónleika í Þorlákshöfn næstkomandi sunnudag, 27. nóvember, sem jafnframt er fyrsti í aðventu.

Tónleikarnir verða haldnir í Versölum og hefjast þeir klukkan 20. Miðasalan á tónleikana fer fram á bókasafninu en einnig verður hægt að kaupa miða í hurð.

Tilvalið að byrja aðventuna á jólatónleikum í heimabyggð.

Nánar um tónleikana hér.