Mikið verður um að vera hjá Café Sól í desember og mun öll innkoma af ódýra horninu í desember renna til Líknarsjóðs Þorlákskirkju. Þetta kemur fram í auglýsingu sem send var út frá fyrirtækinu í dag en auglýsingun má nálgast í heild hér að neðan:
Í desember verður sérstök dagskrá allan mánuðinn: 1. desember verður opið til kl. 21:00 og boðið verður uppá lifandi tónlist, kynningu á íslensku handverki, jólaglögg og smákökur. Ýmis tilboð – heitt súkkulaði með rjóma eða kaffi og kökusneið á 790 kr.
Ef verslað er fyrir meira en 1000 kr. fer viðskiptavinur í lukkupott Café Sól – dregið verður úr pottinum á föstudögum fram að jólum 9., 16. og 23. des.
- Alla mánudaga: vínarbrauð á 600 kr., jólakökur á 650 kr.
- Alla miðvikudaga: öll brauð á 450 kr., stór boost á 900 kr.
- Alla föstudaga: hafraklattar með súkkulaði á 150 kr.
- Alla laugardaga: öll rúnnstykki á 100 kr.
- Úrval af nýbökuðu brauði og öðru bakkelsi
- Bjóðum upp á pöntunarþjónustu á helstu vörutegundum Café Sól
- Tökum að okkur veitingar í minni veislur
- Minnum á okkar góðu brauðtertur
- Nammi- og hnetubarinn – 50% afsláttur á laugardögum
- Boost-barinn – ávallt opinn með ferska og hressandi drykki
- Hrísgrjón, sósur, núðlur, vorrúlludeig o.fl. asískar gæðavörur á góðu verði
Minnum á ódýra hornið – öll innkoma þess í desember rennur til Líknarsjóðs Þorlákskirkju.
Opnunartími:
- Mánudaga – föstudaga: 07:30-17:00
- Laugardaga: 9:00-16:00
Sími: 486-1898/898-8998
café.sol@simnet.is