Fimm valin til landsliðsæfinga milli jóla og nýárs

Basketball going through the basket at a sports arena (intentionFimm Þorlákshafnarbúar voru valdir til æfinga í yngri landsliðum KKÍ en æfingarnar fara fram á milli jóla og nýárs.

Sæmundur Þór Guðveigsson var valinn í U15, Styrmir Snær Þrastarson í U16, Dagrún Ingua Jónsdóttir í U16, Jenný Lovísa Benediktsdóttir í U16 og Sigrún Elfa Ágústsdóttir í U18.

Endanleg landslið verða síðan valin 28. febrúar þegar 12 manna lið í hverjum flokki fyrir sumarið verður tilkynnt.

Glæsilegur árangur hjá okkar krökkum!