Kósý jólastemning í sundlauginni – myndir

Miðvikudaginn 14. desember var haldin jólakósýstund í sundlauginni þar sem Sara Blandon söng jólalög við undirleik Sigurdísar Söndru Tryggvadóttur.

Þótt snjóinn hafi vantað var þetta notaleg og jólaleg stund sem sundlaugargestir nutu saman.

Meðfylgjandi myndir voru teknir í sundlauginni.