Breyting orðin á leið Strætó til og frá Hveragerði

Breytingar hafa orðið á leið 71 hjá Strætó frá Þorlákshöfn til Hveragerðis og tóku þær gildi síðastliðinn sunnudag, 29. janúar.

Ferðir kl. 6:16 frá Þorlákshöfn og kl. 6:38 frá Hveragerði leggjast af og í staðinn bætast við ferðir kl. 13:15 frá Þorlákshöfn og kl. 14:10 frá Hveragerði.