Digiqole ad

Græni drekinn byrjaður að hita upp á Snapchat

 Græni drekinn byrjaður að hita upp á Snapchat

Græni drekinn stóð sig vel í gær í leiknum á móti Grindavík og voru þeir, ásamt öðrum stuðningsmönnum, sjötti maður liðsins.

Drekarnir eru byrjaðir að hita upp fyrir úrslitaleikinn sem er á morgun kl. 16:30 og geta áhugasamir fylgst með þeim á Snapchat en notendanafn þeirra er: graenirdrekar.

Drekarnir lofa brjálaðri stemningu á morgun í höllinn og hvetja þeir alla bæjarbúa til að mæta á leikinn í grænu og taka undir með þeim.