Brjálað stuð í sundlaugarpartýi – myndasafn

Mikið stuð var í sundlaugarpartý sem Ungmennaráð Ölfuss stóð fyrir í gærkvöldi í tilefni Hafnardaga.

Áttan mætti á svæðið og hélt uppi stuðinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.