Digiqole ad

Fimmtudagur á Hafnardögum – myndasafn

 Fimmtudagur á Hafnardögum – myndasafn

Mikið var um að vera í gær eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Ungmennaráð sá um sundlaugarpartý fyrir yngstu kynslóðina, sápubolta og sápurennibraut. Harmonikkuball var haldið á Níunni, Ægir spilaði heimaleik og tónleikar voru haldnir í sundlauginni.

Við minnum á að dagskrá Hafnardaga má nálgast hér.