Amabadama verður í skrúðgarðinum og painball í stað lasertag

Örlítil breyting hefur orðið á dagskrá Hafnardaga en Amabadama tónleikarnir sem áttu að vera í Reiðhöll Guðmundar annað kvöld hafa verið færðir í skrúðgarðinn.

Einnig var villa í dagskránni sem fór út þar sem það verður ekki lasertag við pósthúsið heldur paintball.