Hafnardagar 2017 í myndum

Vel heppnuðum Hafnardögum er nú lokið og voru veðurguðirnir svo sannarlega Ölfusingum hliðhollir alla helgina.

Hafnarfréttir smelltu að sjálfsögðu af nokkrum myndum á hátíðinni sem hægt er að sjá í myndasafninu hér að neðan.