Þrettándabrenna og flugeldasýning

Jólin verða kvödd með Þrettándabrennu og flugeldasýningu í Þorlákshöfn annað kvöld, laugardag, klukkan 19:30.

Kiwanisklúbburinn sér um viðburðinn eins og alltaf en brennan verður við tjaldsvæðið.