Íþróttamiðstöðin fékk vogir að gjöf

Íþróttamiðstöðin í Þorlákshöfn fékk nýverið að gjöf tvær vogir sem verða staðsetta í búningsklefum íþróttamiðstöðvarinnar.

Vogirnar eru gjöf frá Hafnarnes/Ver og SB skiltagerð og á meðfylgjandi mynd má sjá hjónin Hannes Sigurðsson og Þórhildi Ólafsdóttur þegar þau afhentu Ragnari Sigurðssyni, íþrótta- og æskulýðsfylltrúa, vogirnar.