Páskaeggjaleit foreldrafélagsins sem átti að fara fram í Skrúðgarðium í dag hefur verið frestað til morgun vegna veðurs.

Páskaeggjaleitin verður sem sagt kl. 11:00 laugardaginn 20. apríl.