Laugardagsfundur – Ásmundur og Gestur

Laugardaginn 18. maí nk. verður seinast laugardagsfundur vetrarins hjá okkur og nú verða gestur fundarins þingmaðurinn Ásmundur Friðriksson. Einnig mun forseti bæjarstjórnar, Gestur Kristjánsson, fara yfir málin.

Fundurinn hefst kl. 11:00 og verður í húsnæði félagsins á Unubakka 3A.

Heitt á könnunni og allir velkomnir.

Stjórn Sjálfstæðisfélagsins Ægis