Fer Ægir í undanúrslit?

Í dag fer fram seinni leikur Ægis og Ýmis í 8 liða úrslitum fjórðu deildarinnar.

Fyrri leikurinn fór 0-2 fyrir Ægi og eru okkar menn því í nokkuð góðri stöðu fyrir þennan leik.

Leikurinn fer fram á Þorlákshafnarvelli og hefst kl. 17:15. Hvetjum við alla til að mæta og styðja við bakið á okkar mönnum.