Digiqole ad

Áfram Þórsarar!

 Áfram Þórsarar!

Orðsending frá Þór Þorlákshöfn:

Nú er ekki nema mánuður í fyrsta leik Þórsara í Dominos deild karla, og undirbúningur leikmanna og þjálfara kominn á fullt. Það fer líka fram undirbúningur utan vallar, og margt sem þarf að huga að svo að liðið geti náð sínum besta árangri. Eitt af þeim verkefnum er stofnun stuðningsmanna klúbbs Þórsara, slíkur klúbbur var í gangi hér fyrir nokkrum árum, og langar okkur nú að auka virkni hans og fjölga bakhjörlum deildarinnar.
Tvær leiðir eru í boði:

Silfurkort 3000 kr á mánuði í 12 mánuði
1. Aðgangur fyrr einn á alla heimaleiki Þórs.
2. Aðgangur að veitingum í betri stofu Þórs á efri hæð.
3.fundur og spjall með þjálfurum meistaraflokks, einn fundur í fyrri umferð deildar, og annar í seinni umferð.
4. Frítt á skemmtanir á lokahóf Þórs.
5. Frátekin sæti í úrslitakeppni.

Gullkort 6000 kr á mánuði í 12 mánuði
1. Aðgangur fyrir tvo á heimaleiki Þórs.
2. Aðgangur að veitingum í betri stofu Þórs á efri hæð.
3. Fundur og spjall með þjálfurum meistaraflokks, einn fundur í fyrri umferð deildar og annar í seinni umferð.
4. Frítt á skemmtanir á lokahóf Þórs.
5. Frátekin sæti í úrslitakeppni.

Ykkar stuðningur skiptir miklu  máli, og hvetjum við því alla Þórsara til að ganga í stuðningsmanna klúbbinn og styðja þannig fjárhagslega við rekstur deildarinnar, hægt er að hafa samband við Rúnar Gunnarsson á facebook eða í síma 6915249 ef þú hefur áhuga á að ganga í klúbbinn.

Áfram Þór!