Guðsþjónusta í Strandarkirkju í Selvogi á sunnudaginn

Sunnudagurinn 26. júlí verður Guðsþjónusta kl. 14:00 í Strandarkirkju í Selvogi.
Sr. Sigríður Munda Jónsdóttir þjónar og Kór Þorlákskirkju syngur við undirleik Esterar Ólafsdóttur, organista.

Verum öll velkomin til kirkju,
Sóknarnefnd og sóknarprestur