Leik Þórs og Vals frestað til föstudags

Leik Þórs og Vals, sem fara átti fram í Þorlákshöfn á morgun, hefur verið frestað til föstudags, 30. apríl klukkan 18:15.

Er þetta gert vegna Covid smita sem upp hafa komið í Þorlákshöfn undanfarna daga.