Magnað myndband af hvalnum í Skötubótinni

Eins og Hafnarfréttir greindu fyrst frá í gær, þá rak stærðarinnar hval af skíðis­hvala ætt á land í Skötubótinni við golfvöllinn í Þor­láks­höfn.

Donatas Arlauskas, íbúi í Þorlákshöfn, sendi okkur þetta magnaða myndband sem hann tók af hvalnum í gær.

Sjón er sögu ríkari.