Áramótakveðja Hafnarfrétta

Hafnarfréttir óska íbúum Ölfuss og annara lesenda sinna gleðilegs nýs árs með þökk fyrir innlitin á árinu sem er að líða.

Við hlökkum til að færa ykkur fréttir úr heimabyggð á komandi ári og viljum hvetja fólk til að senda okkur efni til birtingar á vefnum.