Magnað myndband af sinubrunanum

Þorlákshafnarbúinn Donatas Arlauskas er alltaf viðbúinn fyrir góðu myndefni en eins og allir vita þá varð sinubruni á tveimur stöðum í Þorlákshöfn.

Donatas Arlauskas tók þetta magnaða drónamyndband af sinubrunanum sem varð vestan við Eyjahraunið.

Sjón er sögu ríkari.