Laugardagskaffi frambjóðendum D-listans

Laugardaginn 26. mars kl.11:00 verður laugardagskaffi í Sjálfstæðishúsinu að Unubakka 3a. Að þessu sinni munu Erla Sif Markúsdóttir, Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, Sigríður Vilhjálmsdóttir og Gestur Þór Kristjánsson, frambjóðendur D-listans í komandi sveitarstjórnarkosningum taka á móti gestum. Tilvalið tækifæri til að kynnast frambjóðendum og ræða málin.

Heitt á könnunni og eins og venjulega eru allir velkomnir!

Stjórn Sjálfsæðisfélagsins Ægis