Emilía Hugrún keppir í söngvakeppninni í kvöld

Þorlákshafnarbúinn Emilía Hugrún mun keppa í söngkeppni framhaldsskólanna í kvöld fyrir Fjölbrautaskóla Suðurlands. Keppnin verður í beinni útsendingu á RÚV. Símakosningin gildir 50% á móti dómnefnd.

Við hvetjum alla Ölfusinga til að kjósa í kvöld. Númerið hennar er 900-9107.