Kosningaskrifstofa XB opnar

Kosningaskrifstofa XB Framfarasinna opnar í græna húsinu Reykjabraut 1 með pompi og prakt sunnudaginn 1. maí kl. 15. Það verður hoppukastali á staðnum, grillaðar pylsur og frábær stemning

Kíkið endilega við og takið spjallið við frambjóðendur. Opnunartíma kosningaskrifstofu, aðra viðburði og greinar má sjá á heimasíðu XB Framfarasinna og á Facebook síðu XB Framfarasinna.

Verið öll hjartanlega velkomin!