Fyrsti heimaleikur tímabilsins

Í kvöld kl. 19:15 mun Ægir taka á móti Víking frá Ólafsvík í fyrsta heimaleik tímabilsins. Strákarnir sigruðu fyrsta leik sinn og geta því komið sér í flotta stöðu með frábærri byrjun sigri þeir fyrsta heimaleikinn.

Hvetjum við alla til að mæta á völlinn en það verður frítt inn í boði Smyril Line Cargo.