Á árlegum kynningarfundi Subway deildar karla voru spár félaganna auk fjölmiðla gerðar opinberar. Félögin spá Þór Þorlákshöfn í 5. sæti deildarinnar í ár en finnst líklegast að Keflavík verði efsta liðið. Fjölmiðlar spá Þór hins vegar í 6. sæti og Tindastól í það fyrsta. Í báðum spám eru það Höttur og ÍR sem koma til með að falla úr deildinni. Nú fer körfuboltavertíðin að fara á fullt og verður spennandi að sjá hvernig Þór gengur í Subway deildinni í ár.
Tengdar fréttir

Hákon Atli ánægður með EM í Sheffield
Borðtennismaðurinn Hákon Atli Bjarkason hefur lokið keppni á Evrópumeistaramótinu í borðtennis sem fram fór í Sheffield á Englandi. Hákon lenti…

Golfklúbbur Þorlákshafnar í 5. sæti Íslandsmóts golfklúbba í 4. deild
Íslandsmót golfklúbba í 4.deild var haldið í Stykkishólmi dagana 18.-20. ágúst sl. Golfklúbbur Þorlákshafnar spilar í 4. deild og endaði…

Minningarmót um Gunnar Jón Guðmundsson
Hið árlega golfmót til minningar um Gunnar Jón Guðmundsson var haldið á Þorláksvelli 20.ágúst sl. Minningarmótið er haldið árlega og…