Jólakveðja frá VISS

Við á VISS – vinnu- og hæfingastöð í Þorlákshöfn viljum þakka okkar góða samfélagi veittan stuðning á árinu sem er að líða. Við munum halda áfram að vera sýnileg og tökum ávallt vel á móti ykkur í litlu búðinni okkar að Suðurvör 3. 

Sérstakar þakkir fá eftirfarandi aðilar:

Bæjarskrifstofur Ölfuss
Kiwanisklúbburinn Ölver
Hafnarnes Ver
Laxar fiskeldi
Ísfell
Kvenfélag Þorlákshafnar

fyrir styrkveitingar og góð viðskipti.

Með ósk um gleðileg jól og farsældir á komandi ári,

Kveðja, VISS