Þórsarar unnu glæstan sigur á Stjörnunni í kvöld 128-104. Stigahæstur í liði Þórs var Vincent Malik Shahid með 41 stig og 13 stoðsendingar. Styrmir Snær Þrastarson skoraði 26 stig og tók 9 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson skoraði 19 stig og Fotios Lampropoulos 16 stig og 11 fráköst. Þórsarar geta því farið sáttir inn í jólin en þetta var síðasti leikur í Subway deildinni fyrir jól. Næsti leikur er 30. desember á móti Grindavík.
Tengdar fréttir

Fyrsti leikur tímabilsins – Þór tekur á móti Val
Þór Þorlákshöfn tekur á móti Val í fyrsta leik tímabilsins í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Tilvalið er…

Hákon Atli ánægður með EM í Sheffield
Borðtennismaðurinn Hákon Atli Bjarkason hefur lokið keppni á Evrópumeistaramótinu í borðtennis sem fram fór í Sheffield á Englandi. Hákon lenti…

Golfklúbbur Þorlákshafnar í 5. sæti Íslandsmóts golfklúbba í 4. deild
Íslandsmót golfklúbba í 4.deild var haldið í Stykkishólmi dagana 18.-20. ágúst sl. Golfklúbbur Þorlákshafnar spilar í 4. deild og endaði…