Enn eru allar leiðir lokaðar til og frá Þorlákshöfn. Gul viðvörun er í gildi um allt land og verður fram til morguns. Fólk er beðið að fylgjast vel með veðurspá og kanna færð á vegum áður en lagt er upp í ferðalög. Best er þó að halda sig heima þar til búið er að hreinsa vegi og tryggja öryggi vegfarenda.
Tengdar fréttir

Nýr fundartími íbúafundar
Nýr fundartími íbúafundar á vegum Heidelberg Materials vegna fyrirhugaðar móbergsvinnslu í Ölfusi, er þriðjudagurinn 29. ágúst, kl. 20. Fyrri fundi var…

Vel heppnuð Hamingja
Hamingjan við hafið var haldin með pompi og prakt í Þorlákshöfn dagana 8.-12. ágúst. Dagskráin var fjölbreytt og fyrir allan…

Hamingjan er svo sannarlega hér
Hamingjan við hafið heldur áfram og í gærkvöld var heldur betur glatt á hjalla hér í Þorlákshöfn. Litaskrúðganga hverfanna lagði…