Enn eru allar leiðir lokaðar til og frá Þorlákshöfn. Gul viðvörun er í gildi um allt land og verður fram til morguns. Fólk er beðið að fylgjast vel með veðurspá og kanna færð á vegum áður en lagt er upp í ferðalög. Best er þó að halda sig heima þar til búið er að hreinsa vegi og tryggja öryggi vegfarenda.
Tengdar fréttir

Dagskrá sjómannadagshelgarinnar 3.-4. júní
Björgunarsveitin Mannbjörg býður upp á glæsilega dagskrá um sjómannadagshelgina 3.-4. júní eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Ölfus gerist heilsueflandi samfélag
Í dag fór fram athöfn í Versölum þar sem skrifað var undir samning um að Sveitarfélagið Ölfus gerist heilsueflandi samfélag.…

Jarðhitavirkni undir Hringvegi
Vegfarendum ekki hætta búin Aukin jarðhitavirkni hefur mælst undir Hringvegi (1) í Hveradalabrekku, við Skíðaskálann í Hveradölum. Vegagerðin vinnur að…