Hafnarfréttir minna á að opið er fyrir tilnefningar til Ölfusings ársins 2022 til miðnættis á gamlárskvöld. Senda skal tilnefningar á netfangið frettir@hafnarfrettir.is.