Þrengslavegur lokaður vegna malbikunarframkvæmda

Tilkynning frá Malbikunarstöðinni – Lokun á Þrenglsavegi

Þrengslavegi milli Lambafells náma að Raufarhólshelli verður lokað í kvöld, 2.5.2023, kl. 19:00 fram á fimmtudagsmorgun, 4.5.2023, kl. 07:00 vegna malbikunar. Hjáleið verður um Hellisheiði og Þorlákshafnarveg. Sjá meðfylgjandi yfirlitsmynd.

Aðgengi að námum í Lambafelli er óheft ef keyrt er frá Svínahrauni.

Við biðjumst velvirðingar á öllum truflunum sem þetta kann að valda.