Á morgun, fimmtudaginn 5. nóvember, verður Kvenfélagsfundur í Kiwanishúsinu og hefst hann kl. 20:00. Góður gestur kemur á fundinn en það er hún Kristín Lind Jónsdóttir ritstjóri og sálfræðingur. Mun hún fræða gesti um:
- Listina að lifa
- Stöðumat, skipulag, stefnuskrá, samskipti og starfsgleði
- Hamingju í einkalífi og kvenfélagsstarfi
Kristín Lind mun byrja kl. 20:00 og er hennar dagskrá í um klukkustund. Eftir það verður tekið kaffihlé og að því loknu verður stuttur hefðbundinn fund.
Konur sem vilja kynna sér starf kvenfélagsins eru að sjálfsögðu velkomnar.
Kveðja Stjórnin