Hreyfivika UMFÍ (Move Week) er árleg lýðheilsuherferð og hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka þátt í hreyfingu og íþróttum.
Í tilefni af Hreyfivikunni er fjölbreytt dagskrá í boði í sveitarfélaginu. Dagskrá dagsins má sjá hér að neðan:
Þriðjudagur 24. maí
Göngum eða hjólum í vinnuna eða skólann, munum að hafa hjálm.
16:15 – Jóga hjá Sóley í Jógahorninu. (við hliðina á Olís)
17:00 – Hardcore æfing í ræktinni hjá Baldri og Steinari.
19:00 – Fimleikaæfing fyrir fullorðinna í boði fimleikadeildar Umf. Þórs.