Hreyfivika – mánudagurinn 23. maí

hreyfivika01Hreyfivika UMFÍ (Move Week) er árleg lýðheilsuherferð og hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka þátt í hreyfingu og íþróttum.

Í tilefni af Hreyfivikunni er fjölbreytt dagskrá í boði í sveitarfélaginu. Dagskrá dagsins má sjá hér að neðan:

Mánudagur 23. maí
Göngum eða hjólum í vinnuna eða skólann, munum að hafa hjálm.
06:00 – Spinning í ræktinni hjá Sóley.
17:30 – Skokkhópur, lagt af stað frá Íþróttamiðstöðinni.
18:00 – Hardcore – æfing í ræktinni hjá Baldri og Steinari.
19:00 – Fuglaskoðunarferð – friðland við Eyrarbakka í boði
Ferðamálafélags Ölfuss. Lagt af stað frá Meitlinum.