Út er komin dagskráin fyrir bæjarhátíðina Hafnardaga sem haldin verður 9.-12. ágúst í Þorlákshöfn.

Það verður nóg um að vera en dagskráin hefst á miðvikudaginn í næstu viku og stendur til laugardags.

Endilega skoðið alla dagskrána með því að smella hér.