Fréttatilkynning

Jákvæðir ársreikningar í ríki hamingjunnar

Ársreikningar Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2018 hafa nú verið birtir. Rekstrartekjur samstæðu Ölfuss námu 2.539 m.kr. og rekstrargjöld fyrir fjármagnsliði námu 2.036 m.kr. Rekstrarafkoma samstæðu fyrir fjármagnsliði var jákvæð um 503.300 m.kr. og rekstrarniðurstaða ársins eftir afskriftir og fjármagnsliði jákvæð um 242.755 m.kr. Ánægjulegt

Stórátak í þjónustu við eldri borgara í Ölfusi

– Framkvæmt til framtíðar Sem betur fer eru lífslíkur fólks að aukast hratt og fólk almennt að ná hærri aldri en nokkurri sinni í sögu mannkynsins. Þessi kærkomna fjölgun í elsta aldurshópnum leggur nýjar og auknar skyldur á kjörna fulltrúa hvað varðar þjónustu og

Ása Berglind nýr blaðamaður Hafnarfrétta

Ása Berglind Hjálmarsdóttir er nýr blaðamaður á Hafnarfréttum og mun hún skrifa greinar á vefinn um allt milli himins og jarðar er tengjast Ölfusi á einhvern hátt. Ásu þekkja líklega margir Ölfusingar enda hefur hún verið áberandi og mikill drifkraftur í menningarlífi bæjarins. Hún

Hamingjan er innra með og allt um kring

Í gærkvöldi birtist grein á vef Hafnarfrétta, þar sem menningarmál sveitarfélagsins voru reifuð, með yfirskriftinni Hvernig verður hamingjan til? Það er mikið fagnaðarefni að íbúar sýni áhuga á málefnum sveitarfélagsins hvort sem um ræðir menningarmál eða önnur málefni. Við, íbúarnir sem búum í okkar

Hvernig verður hamingjan til?

Opið bréf til bæjarstjórnar í Sveitafélaginu Ölfusi Síðasta sumar flutti ég aftur heim í Þorlákshöfn ásamt manni mínum og börnum og það fer einstaklega vel um okkur hér í eldri hluta bæjarins, í elsta húsi gamla þorpsins. Heimabærinn togaði endalaust í mig, enda naflastrengurinn

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir styrki úr Afreks – og styrktarsjóði Sveitarfélagsins Ölfuss. Markmið sjóðsins er m.a. að veita afreksíþróttafólki í hóp/einstaklingsíþróttum í Sveitarfélaginu Ölfusi fjárhagslegan styrk vegna æfinga og/eða keppni, og þannig skapa sem best tækifæri til að stunda íþrótt sína

Opinn fundur með Aldísi Hafsteinsdóttur

Laugardaginn 9. mars mun Sjálfstæðisfélagið Ægir halda áfram með laugardagsfundina sína og nú verður gestur fundarins Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Fundurinn hefst kl. 11:00 og verður í húsnæði félagsins á Unubakka 3A. Heitt á könnunni og allir velkomnir. Stjórn

Opinn fundur um Þorláksskóga – kynninga og hugmyndavinnufundur

Hver er ávinningur íbúa Þorlákshafnar og Ölfus af Þorláksskógum?Kynninga- og hugmyndavinnufundur í Þorlákshöfn Fimmtudaginn 28. febrúar kl 19:30 í Hafnarbergi 1 (Versalir) Bætt aðstaða til útivistar og ferðaþjónustu? Betra veður innan bæjarins? Minna sandfok? Aukin tækifæri til verðmætasköpunar? Leið til kolefnisjöfnunar fyrirtækja í sveitarfélaginu?

Hittu þingflokkinn í Þorlákshöfn

Laugardaginn 23. febrúar kl. 12:30 verður þingflokkur Sjálfstæðisflokksins með súpufund í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn. Þar gefst fólki einstakt tækifæri til að hitta alla þingmenn flokksins og ræða það sem skiptir máli. Hittumst á heimavelli. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórn Sjálfstæðisfélagsins Ægis Share

Sumarstörf í sveitarfélaginu

Í gegnum tíðina hafa nemendur og önnur ungmenni í Ölfusi átt auðvelt með að verða sér út um sumarstörf.  Sjávarútvegur og landbúnaður var löngum þannig að störf voru mörg og þau aðgengileg.  Nú er tíðin önnur og ekki lengur sjálfgefið að hægt sé að