Fréttatilkynning

Boðið í veiði í Hlíðarvatni

Stangaveiðifélagið Árblik, Ármenn, Stangaveiðifélag Hafnafjarðar, Stangaveiðifélag Selfoss og Stangveiðifélagið Stakkavík bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í Hlíðarvatni í Selvogi sunnudaginn 9. júní næstkomandi Fulltrúar frá félögunum verða á staðnum og munu leiðbeina gestum um agn, veiðistaði og aðferðir. Einnig verður að

Aðalsafnaðarfundur Þorláks- og Hjallasóknar

Aðalsafnaðarfundur Þorláks- og Hjallasóknar verður haldinn í Þorlákskirkju föstudaginn 7. júní kl. 20:00.  Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Hlín Sverrisdóttir landslagsarkitekt mæta á fundinn og kynna fyrirhugaða stækkun kirkjugarðsins í Þorlákshöfn.  Þá verða kynntar og afgreiddar tillögur Biskupafunda um sameiningu prestakalla á Suðurlandi.  Annarsvegar um sameiningu Þorlákshafnar-, Hveragerðis- ,Selfoss- og

Aðalfundur Elliða

Aðalfundur Elliða hsf. verður haldinn þriðjudaginn 11. júní n.k. á Egilsbraut 9, kl. 18:00. Dagskrá fundar: Setning aðalfundarins Kosning fundarstjóra og ritara Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár Lagðir fram endurskoðaðir reikningar til afgreiðslu ásamt fjárhagsáætlun Ráðstöfun hagnaðar eða taps á reikningsárinu Ákvörðun um inntökugjald,

Hendur í höfn hvetur fólk til aðgerða

Mánudaginn 27. maí, þegar þetta er skrifað, erum við á Hendur í höfn í Þorlákshöfn að nýta þennan sólríka dag til þess að bera á pallinn hjá okkur og koma sumarhúsgögnunum fyrir, enda sumarið framundan. Það er auðvitað tilefni til að gleðjast og leyfa

Laugardagsfundur – Ásmundur og Gestur

Laugardaginn 18. maí nk. verður seinast laugardagsfundur vetrarins hjá okkur og nú verða gestur fundarins þingmaðurinn Ásmundur Friðriksson. Einnig mun forseti bæjarstjórnar, Gestur Kristjánsson, fara yfir málin. Fundurinn hefst kl. 11:00 og verður í húsnæði félagsins á Unubakka 3A. Heitt á könnunni og allir

Um þrettánhundruð manns frá 90 þjóðríkjum gróðursettu í Þorláksskógum í síðustu viku

Loftlagsmál eru mikið í umræðunni og vaxandi áhugi er á því að leggja sitt að mörkum til að bæta sótspor sitt með því að gróðursetja tré til að binda kolefni. Við í verkefnastjórn Þorláksskóga finnum vel fyrir þessum áhuga og reynum að mæta þessum

Kvennagolf

Miðvikudaginn 8. maí kl. 18.30 ætlum við að hefja golfsumarið með því að hittast í golfskálanum og spila svo nokkrar holur. Allar konur eru hjartanlega velkomnar, vanar sem óvanar. Hægt er að fá kylfur lánaðar á staðnum. Hlökkum til að sjá ykkur. Nánari upplýsingar

Vinningsnúmer í happdrætti körfuknattleiksdeildar Þórs

Dregið var í happdrætti Körfuknattleiksdeildar Þórs í morgun á skrifstofu sýslumannsins á Suðurlandi. Hér að neðan má sjá niðurstöðu útdráttarins. Einungis var dregið úr seldum miðum. Númer allra seldra miða voru sett í poka, pokinn hristur og dregið var úr pokanum. Share

Laugardagsfundur – Hjörleifur Brynjólfsson

Laugardaginn 4. maí nk. ætlum við að halda áfram með laugardagsfundina okkar og nú verður gestur fundarins enginn annar en Hjörleifur Brynjólfsson. Hjörleifur er framkvæmdastjóri Náttúru fiskirækt og fyrrum oddviti Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi og mun hann ræða við gesti um starfsemi Náttúru fiskirækt og

Hugleiðingar eftir hreinsunarátak

Hrafnhildur og Brynja, skipuleggjendur hreinsunarátaksins Hreinsum Ölfus eru hér með hugleiðingar í kjölfar átaksins sem lesendur eru hvattir til að lesa. Það eru tímamót í heiminum öllum þegar kemur að umhverfismálum og ljóst að við þurfum öll að hjálpast að til að snúa við