Rúnar og Grétar ætla að trylla lýðinn á laugardaginn

sjomannaball_2013Eins og flest öllum er orðið kunnugt um, þá er hið árlega sjómannadagsball Ægis haldið í Ráðhúskaffi á laugardaginn.

Að þessu sinni eru það félagarnir Rúnar og Grétar sem ætla að trylla dansgólfið og sjá til þess að allir dilli sér út nóttina.

Húsið opnar klukkan 23:00 og það kostar litlar 1.500 krónur inn. Aldurstakmark þetta kvöld er 18 ára.